Föstudagur, 10. ágúst 2012
Það borgar sig að styrkja forsetaframbjóðendur
Wall Street er aðal styrkataraðili Obama forseta landsins. Það er ekkert ókeypis í þessum heimi og þeir vilja fá velvild hans í staðinn.
Fallegt af Obabma að leggja málið niður.
Honum bar nokkurnveginn skylda að byrja málið, smá svona blikka Wall Street, en svo auðvitað leggja það niður eftir smá daður.
kv
sll
![]() |
Goldman Sachs sleppur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er það eitthvað öðruvísi á Íslandi, landi gjörspilltrar pólitískrar ofurtrúar ?
Hvers vegna er fólk að horfa á eitthvað gjörspillt í öðrum löndum, þegar spillingin ein ræður öllu í þessu landi hér !!!
JR (IP-tala skráð) 10.8.2012 kl. 23:22
Alltaf gaman blogga um erlendar fréttir þá kemur samanburður frá Íslandi. Við erum svo sjálfhverf. Skiptir ekki hvort maður sé að tala um Mið-austurlöndin, Múslimalöndin, Ísraelana eða í þessu tilfelli USA. =) , En allt í góðu samt.
Rétt er það JR, ástandið er jafnvel verra! LIU er með flokka í vasanum, fjármálafyrtækin hafa líka þvílik völd
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 11.8.2012 kl. 03:04
S & H,
Þú gleymdir að taka evrósku bankana með í þinni upptalningu. Sami skíturinn ef ekki meiri og í USA.
itg (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 15:12
itg: líklegt, sérstaklega í Bretlandi.
Ekki samt eins áberandi. Hef lítið tekið eftir hreðjartökunum á Norðurlöndunum sem dæmi.
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 11.8.2012 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.