Það borgar sig að styrkja forsetaframbjóðendur

Wall Street er aðal styrkataraðili Obama forseta landsins. Það er ekkert ókeypis í þessum heimi og þeir vilja fá velvild hans í staðinn.

Fallegt af Obabma að leggja málið niður. 

Honum bar nokkurnveginn skylda að byrja málið, smá svona blikka Wall Street, en svo auðvitað leggja það niður eftir smá daður.

kv

sll


mbl.is Goldman Sachs sleppur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það eitthvað öðruvísi á Íslandi, landi gjörspilltrar pólitískrar ofurtrúar ?

Hvers vegna er fólk að horfa á eitthvað gjörspillt í öðrum löndum, þegar spillingin ein ræður öllu í þessu landi hér !!!

JR (IP-tala skráð) 10.8.2012 kl. 23:22

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Alltaf gaman blogga um erlendar fréttir þá kemur samanburður frá Íslandi. Við erum svo sjálfhverf. Skiptir ekki hvort maður sé að tala um Mið-austurlöndin, Múslimalöndin, Ísraelana eða í þessu tilfelli USA. =) , En allt í góðu samt.

Rétt er það JR, ástandið er jafnvel verra! LIU er með flokka í vasanum, fjármálafyrtækin hafa líka þvílik völd

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 11.8.2012 kl. 03:04

3 identicon

S & H,

Þú gleymdir að taka evrósku bankana með í þinni upptalningu.  Sami skíturinn ef ekki meiri og í USA.

itg (IP-tala skráð) 11.8.2012 kl. 15:12

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

itg: líklegt, sérstaklega í Bretlandi.

Ekki samt eins áberandi. Hef lítið tekið eftir hreðjartökunum á Norðurlöndunum sem dæmi.

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 11.8.2012 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband