Föstudagur, 10. ágúst 2012
Skattlagning fyrirtækja
Skattlagnin á hagnað fyrirtækja.
Kemur á óvart hvað USA er ofarlega.
Einnig kemur á óvart hvað Ísland er neðarlega miðað við umræðuna hér á landi um VG og hvað þeir eru að kæfa atvinnulífið í skattlagningu.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Taflan hér að ofan sýnir eingöngu skatta á hagnað. Þegar raunveruleg skattabyrði er metin verður að skoða allt skattaumhverfið. Skattalöggjöf og frádrátt, fjármagnstekjuskatt (sem er hár hér), tryggingagjald sem er örugglega það hæsta í heimi hér og ýmsa aðra gjaldtöku. Í dag er ekki aðlaðandi að stofna fyrirtæki á Íslandi.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 10.8.2012 kl. 11:32
Við erum að skoða skatta á hagnað í þessu tilfelli.
kv
sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 10.8.2012 kl. 11:45
USA er hátt. Þetta er reglan. Svo eru það lobbyistarnir. Það er svo komið hjá USA að stærstu fyrirtækin borga sáralítin skatt vegna þúsunda undanþágu í USA. Lobbyismi er stór atvinnugrein í USA... og þeir sem eiga peninga stjórna bransanum.
Þetta er komið í það að hinn almenni rakari á horninu borga 39% skatt en svo fær hann sér kaffi á Starbucks handan við götuna og þeir borga jafnvel engann skatt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.8.2012 kl. 12:15
áhugaverður listi engu að síður.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.8.2012 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.