Föstudagur, 10. ágúst 2012
Evrópuvaktin VS Fullveldisvaktin
Evrópuvaktin var á Útvarpi Sögu um tíma. Bæði sjónarhornin voru tækluð. Mismunandi gestir, meða eða á móti.
Nú hefur Fullveldisvaktin byrjað. Það er nýr þáttur sem tók við af Evrópuvaktinni.
Fyrsti gestur var Ragnar Arnalds fyrrverandi formaður Heimssýnar. Þetta er fyrsti þátturinnn sem ég heyri af Fullveldisvaktinni. Ætli þetta sé eitthvað sem koma skal? Það væri eftir bókinni.
Hvet samt Fullveldisvaktina að koma með bæði sjónarhornin og gæta hlutleysis í hvívetna.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ESB nei eða já var á útvarp sögu. Stjórnendur voru yfirleitt frá báðum hliðum.
Fullveldisvaktin hefur verið í gangi í svona 2-3 mánuði og þar er einafldlega einhliða áróður með Páll V sem stjórnanda
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.8.2012 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.