Fimmtudagur, 9. ágúst 2012
Lífstíll Sígauna, þjóðar án lands?
Fyrsta lagi er ég sáttur við breytta orðanotkun hjá mbl. Fyrir 2 mánuðum var netsíðan með svipaða frétt um "rómafólk" sem er orð runnið undan rifjum pólítísks rétttrúnaðar. Það veldur misskilningi og ruglast oft við þá sem búa í Rúmeníu eða eru einfaldlega frá borginni Róm í Ítalíu. Fyrir utan er Sígauni flott íslenskt orð og ætti ekki að móðga neinn.
Sagt er að Sigaunar séu þjóð án landsvæðið svipað og Gyðingar fram að 1948.
En það er ekki rétt. Þeir eiga sínar rætur að rekja til Indlands. Þeir fóru til Evrópu til að vinna fyrir sér eins og hver annar sem ákveður að yfirgefa heimkynni sín.
Þeir hafa sína tónlistarhefð. Hafa þróað með sér sérstaka menningu og lífsviðhorf. Og þá sérstaklega leiðina sem þau velja til að lifa af.
Það er oft að stela, betla eða spila tónlist fyrir pening. Margir eru í vinnu, það er rétt. En há prósenta stundar þjóðnað og skylda starfsemi.
Vill benda á góðan heimildaþátt frá BBC sem heitir Gypsy Child Thieves.
Hér má lesa um þáttinn:
http://news.bbc.co.uk/2/hi/programmes/this_world/8212251.stm
Hér má niðurhala honum ókeypis frá íslenskri vefsíðu:
http://deildu.net/details.php?id=57961
Góða skemmtun
kv
Sleggjan
![]() |
Sígaunar sendir úr landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.