Fimmtudagur, 9. ágúst 2012
Skrýtin röksemdarfærsla
Múslimakonan segir:
"Það ætti ekki að vera nein mismunun í íþróttum, með eða án slæðunnar. Ekki frekar en það á að mismuna milli rauðhærðra eða dökkhærða. "
Það er einmitt stór munur. Eins og með Júdókonuna. Það er mjög líkamlegt sport og þarf að huga að hvort slæðan sé advantage eða ekki. Hvort það sé til dæmis verra að taka gott tak um hálsinn eða þvíumlíkt. Það er alls ekki að sama og mismunandi hárlitur.
Kv
Sleggjan
![]() |
Sádiarabískar konur fylgjast með Ólympíuleikunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég var eitthvað að hugsa áður en hún fór af stað, "Biddu, skítt með slæðuna, ætlar hún að hlaupa í gallanum líka?!" Jújú, þannig var það, enda var hún lang-síðust. Fyndara verður þó þegar Saudi-Arabar fara að senda sundkonur á ÓL.
Eysteinn Kristjánsson (IP-tala skráð) 9.8.2012 kl. 06:26
Sæll.
Þetta vilja vinstri menn og þeir sem snobba fyrir múslimum:
http://www.youtube.com/watch?v=EvDUuQLdQ_c
Meira:
http://www.youtube.com/watch?v=zZtc2ma2GEQ
Þetta má ekki ræða, staðan í Noregi:
http://www.youtube.com/watch?v=SWWrpv-pbuc
Hvenær ætlar elítan hérlendis að vakna?
Ingibjörg Sólrún tók við nokkrum Palestínumönnum sem flóttamönnum fyrir ca. 5 árum og var þeim komið fyrir uppi á Skaga, þeir voru múslimar en af hverju hafði hún ekki rænu á að fá hingað kristna Palestínumenn frekar? Þeir eru ofsóttir vegna trúar sinnar þar sem þeir búa. Annað hvor veit hún það ekki, sem gerði hana óhæfa sem utanríkisráðherra, eða henni var sama sem gerði hana sömuleiðis óhæfa sem utanríkisráðherra. Össur er síst betri en hún :-( , telur það hluta af starfi sínu að snobba fyrir Hamas.
Í íslömskum löndum er kristnir daglega ofsóttir og drepnir vegna trúar sinnar. Fólki er bara ekki sagt frá því í fjölmiðlum.
Helgi (IP-tala skráð) 9.8.2012 kl. 08:19
Auðvitað eiga allar reglur að gilda fyrir alla. Eftirlássemi vesturlandabúa gagnvart þessum helvítis trúarbröðum ganga fram af heilbriggðu fólki. Það er ekki nóg að þeir myrði stjórnmálamenn og listamenn i Evróp og eru með endalausar morðhótanir gagnvart ráðandi fólki, + sjálfsmorðssprengjurnar, heldur eru þeir farnir að breyta íþróttunum líka, sennilega með sprengjuhótunum, eins og venjulega. Ég set alla múslima undir sama hatt. Þetta er óþurftarlýður allir upp til hópa, enda hef ég aldrei séð múslima mótmæla hryðjuverkum opinberlega. Þögn er sama og samþykki.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 9.8.2012 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.