Þriðjudagur, 7. ágúst 2012
Hægri og vinstri vasi ríkisins
Alltaf er maður að rekast á dæmi um rekstur ríkisins sem meikar ekki sense.
http://visir.is/gagnrynir-leynd-yfir-skyrslu-um-horpu-/article/2012120809253
Stjórnendur Hörpu:
"kemur fram að stjórnendur Hörpu vilja að greiðslur frá Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslensku óperunni vegna notkunar hússins hækki úr 170 milljónum í 341."
Þeir vilja að sitt Bókhald líti betur út. Sinfó og Óperan þarf þá meiri ríkisstuðning og tapið meira í krónum talið.
Þegar öllu er á botnin hvolft er þetta útgjöld skattgreiðenda.
kv
sll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þeir sem hafa lifað of lengi í opinbera geiranum finnst akkurat þetta mjög eðlilegt og ekkert sjálfsagðara
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 8.8.2012 kl. 00:05
Sæll.
Gleymum því ekki að sósíalistaflokkurinn sem veit ekki að hann er sósíalistaflokkur með Hönnu Birnu í broddi fylkingar ákvað fyrir hönd borgarbúa að halda áfram með þessa vitleysu. Einhver sagði mér að hún hefði sagt í útvarpsviðtali að hún væri stolt af aðkomu borgarinnar að þessu húsi. Þar með missti hún mitt atkvæði.
Svo vantar nú eitt mikilvægt hér svo ráðstefnur geti virkað að einhverju viti: Kynlífsgeirann.
Helgi (IP-tala skráð) 8.8.2012 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.