Þriðjudagur, 7. ágúst 2012
Óalgengt fyrirkomulag
Almennt séð þegar gefið er út skuldabréf er útgefandinn sá sem er að fá lánað. Kaupendur skuldabréfsins eru lánendur.
Mjög óalgengt er að skuldabréf beri neikvæða nafnvexti.
Sagt er:
"Hin mikla eftirspurn endurspeglast í því að björgunarsjóðurinn gat samþykkt að selja bréfin með neikvæðum vöxtum upp á 0,0217%. "
Svo margir fjárfestar voru tilbúnir að kaupa skuldabréfin að Björgunarsjóðurinn gat leikið sér með vextina og sett þá í mínus.
Fjárfestar eru þannig séð að borga fyrir að vera svo heppinn að fá að lána Sjóðnum peninga.
kv
Sleggjan
![]() |
Fá lánað á neikvæðum vöxtum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þýskaland er líka að fá lánað á neikvæðum vöstum.
þetta er ótrúlegt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 7.8.2012 kl. 17:48
Það lítur út fyrir að Fjarfestar treysti þessum sjóði vel? Evrópusjóðnum sjálfum. Sjóðnum sem er að lána Grikklandi og Spáni þar sem allt er í rugli?
Þögn NEI sinna er skerandi þegar svona fréttir koma upp á borðið.
En þeir eiga í engum vandræðumað tjá sig þegar Ögmundur eða Jón Bjarna nefna orðið ESB.
Kannski þeir lesi ekki Viðskiptafréttirnar, ætli það.
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 8.8.2012 kl. 02:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.