Þriðjudagur, 7. ágúst 2012
Ágætis markaðstrikk
Hann kemst í fréttirnar og vekur athygli með þessari yfirlýsingu.
Svo getur hann komið með "comeback" sem vekur enn meiri athygli. Hann þarf ekki að bíða með comebackið nema í kannski hálft til eitt ár eða svo.
Lil Wayne er reyndar ekki að finna upp hjólið.
Master P gaf út sína "síðustu" plötu árið 1998, kom svo með comeback 1999.
Hann sló persónulegt sölumet því allir vildu eiga hans lokaplötu, og sló svo aftur sölumet með comeback plötunni.
Solid
sleggjan
![]() |
Hjólabretti fram fyrir rapp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.