Miðvikudagur, 1. ágúst 2012
Segjum já við ESB-aðild
Eins og Össur nefnir:
Við þurfum lausn í gjaldmiðilsmálum. Evran í kjölfar inngöngu er augljós kostur.
Okkur vantar erlenda fjárfestingu. Það gerist við inngöngu (sagan sannar það).
Nú erum við í samningaviðræðum sem ganga vel. Svo verður samningurinn lagður fyrir þjóðina. Það gerist ekki lýðræðislegra en það. Erfitt er að mótmæla þessu ferli nema með upphrópunum án heimilda.
kv
Sleggjan
![]() |
Mögulegt eftir lausn evruvandans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það gerist ekki lýðræðislegra segið þið...
Hvað er lýðræði spyr ég ykkur vegna þess að það er ekkert lýðræðislegt við þessa umsókn, ESB umsókn sem þurfti að beita lygum til að fá samþykkta á Alþingi með naumum meirihluta á þess að Þjóðin fengi að segja vilja sinn...
Er það lýðræðisleg vinnubrögð hjá ykkur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.8.2012 kl. 08:05
Það er ekki byrjað að kíkja í fiskveiðipakkann
Mann hryllir við hvað í honum geti leynst þegar hugsað er til þess að bannað er að versla með afurðir af selum einunigs af því þeir eru með falleg augu.
Einhverjir hollenskir þingmenn tóku sig til og fluttu tillögu um þetta aftur og aftur þar til það fór í gegn.
Grímur (IP-tala skráð) 1.8.2012 kl. 08:56
Umsóknin fór í gegn með meirihluta alþingis svo getur þjóðin sagt sína skoðun þegar samningur lyggur fyrir.
=
lýðræði
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 1.8.2012 kl. 09:18
við sjáum samningin fyrir já eða nei. Grunnur!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 2.8.2012 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.