Þriðjudagur, 31. júlí 2012
Bashars al-Assads ekki endilega á leið í útlegð
Í yfirlýsingunni:
"Fram kemur í yfirlýsingu að meðal þess sem rætt hafi verið um sé brotthvarf Bashars al-Assads úr stóli forseta..."
Aðeins er talað um að hann stigi niður sem forseti en ekki sóttur til saka fyrir fjöldamorð.
Ég spái því að Assad fari ekki frá Sýrlandi í bráð. Ég tel líklegt að það verði einhverskonar samningur milli stjórnarandstöðu og Assad. Einhver Zimbabwe díll.
Tilgangurinn er klárlega að koma á friði og koma í veg fyrir fleir stríðsátök.
Hann þarf líklega ekki að svara til saka fyrir gjörðir sínar frekar en hann vill.
kv
Sleggjan
![]() |
Vilja hraða stjórnarskiptum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.