Bashars al-Assads ekki endilega á leið í útlegð

Í yfirlýsingunni:

"Fram kemur í yfirlýsingu að meðal þess sem rætt hafi verið um sé brotthvarf Bashars al-Assads úr stóli forseta..."

 

Aðeins er talað um að hann stigi niður sem forseti en ekki sóttur til saka fyrir fjöldamorð.

Ég spái því að Assad fari ekki frá Sýrlandi í bráð. Ég tel líklegt að það verði einhverskonar samningur milli stjórnarandstöðu og Assad. Einhver Zimbabwe díll.

Tilgangurinn er klárlega að koma á friði og koma í veg fyrir fleir stríðsátök. 

Hann  þarf líklega ekki að svara til saka fyrir gjörðir sínar frekar en hann vill.

 kv

Sleggjan

 

 


mbl.is Vilja hraða stjórnarskiptum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband