Sunnudagur, 29. júlí 2012
Meirihluti Þjóðverja
Þetta er áhugaverð könnun.
Ef Þjóðverjar taka upp Þýska markið þá mun markið styrkjast gríðarlega. Það verður ódýrara fyrir Þjóðverja að ferðast. Innflutningur verður ódýrari en þetta mun bitna á útflutninginum.
Ef Grikkir, Spánn, Portugal fara úr evrunni þá mun þeirra gjaldmiðill falla gríðarlega til hagsbótar fyrir útflutninginn en böl fyrir suldsett heimili... þetta kannast Íslendingar við.
hvells
![]() |
51% Þjóðverja vill evruna burt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Moggin er að vitna í slúðursblað. http://en.wikipedia.org/wiki/Bild
Jón Frímann Jónsson, 29.7.2012 kl. 20:25
Jón Frímann, hvort Bild er slúðurblað eða ekki breytir ekki niðurstöðum skoðanakönnunarinnar, gleymdu því ekki að DV var lengi vel með áreiðanlegustu pólitísku skoðanakannanirnar á Íslandi.
Gulli (IP-tala skráð) 30.7.2012 kl. 07:53
Gulli, Þetta blað hefur verið skammað og sektað af fjölmiðlaeftirlitinu í Þýskalandi. Þeir hafa sérstaklega fengið skammir fyrir að fara ekki rétt með staðreyndir.
Jón Frímann Jónsson, 30.7.2012 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.