Fólk fyrir bíla.

Ég stið þetta. Dekur við einabílinn er kominn útí ruglið. Svo betur fer hafa hlutirnir skánað. Eftir að laugarvegurinn lokaði fyrir bílaumferð þá hefur miðbærinn blómstrað. Til hagsbótar fyrir kaupmenn og gangandi. Loksins lítur Reykjavík út fyrir að vera heimsborg.

Framtíðin er björt. Svo betur fer er verið að byggja Landsspítalann í miðbænum svo var kosið flugvöllin burt í seinustu borgarkosningum og þar mun rísa myndarlegt hverfi í Vatnsmýrinni sem mun þétta byggð enn meira.

Reykjavík á bjarta framtíð.

hvells


mbl.is Fórna bílastæðum fyrir fólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Það er ekkert dekur í gangi fyrir einkabíla. Fólk á einfaldlega að fá að ráða því hvernig það fer á milli staða og sveitarstjórnarmenn eiga ekki að skipta sér að því þó þeir þykist vita allt betur en allir aðrir.

Aðrir eru ekki jafn bjartsýnir á miðbæinn og þú :-(

Helgi (IP-tala skráð) 26.7.2012 kl. 23:37

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ég er ósammála hvellinum.

Mín skoðun er að um leið og Reykjavík er orðin þéttbýl (samkvæmt þrengri skilgreiningu)og almenningssamgöngur ásættanlegar , þá er ég til í að þrengja að bílaunnendum.

 Ég hef verið í London, Köben og Tel Aviv, rútugerfið er frábært, mundi ekki nenna að vera á bíl í þeim borgum.

RVK þarf að taka til fyrirmyndar =)

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 27.7.2012 kl. 01:17

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Já afhverju er rvk ekki einsog köben?

jú hún hefur verið skipulögð eftir þörfum einkabílsins.

nú þarf að þétta byggð... skaðinn er skeður en það má reyna að lágmarka skaðann.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 27.7.2012 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband