Föstudagur, 20. júlí 2012
Heimilisbókhaldið.
Ef þú eyðir meira en þú aflar. Þá þarftu að skera niður í þínum rekstri. Ekki flókið.
Það er sorglegt þegar fólk skilur ekki svona einfalda hluti.
hvells
![]() |
Gúmmíkúlur á flugi í Madrid |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég held að það sem fari í taugarnar á fólki sé að þegar mestur peningurinn fer úr kassanum (eða fer ekki í kassan yfir höfuð t.d. skatta afslættir) er farið illa með hann, eða því finst því ekki varið í hluti sem það telur mikivæga.
en svo þegar það á að ná pening inn í kassan þá er byrjað á að lækka laun og draga saman segl í þjónustu við fólkið í landinu.
ef talað er um að hækka skattana/gjöld á fyrirtækin mótmæla þau af krafti, sjáum hvað gerðist með útgerðinar, en þegar fólkið í landinu mótmælir fær það í sig táragas og gúmíkúlur.
það að fólk hafi verið á lífi í góðærinu virðist sumum vera næg afsökun fyrir því að það eigi að borga "sinn" part af skuldinni.
það þarf að komast úr úr þessum erviðleikum en það þarf líka að breita lögum svo þetta fari ekki í sama farið, eins og virðist vera.
hvað er t.d. búið að breita mikið af þessum gölluðu lögum?
Ingi Þór Jónsson, 20.7.2012 kl. 10:53
útgerðin mótmælti samt voru skattar (veiðigjöldin) hækkaðir
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.7.2012 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.