Föstudagur, 20. júlí 2012
Hvellurinn og Sleggjan mæta ferskir
Mæli með að fara á þessa hátíð.
H&S verða með bás þarna að skreyttur með lógóinu á bloggsíðunni.
Til í spjall um hvað sem er. Sandkassaleikur Alþingins, ESB eða alþjóðleg mál.
Svo verður farið í einum hvelli í smá ball með flösku af einhverju gotteríi.
kv
sleggjan
![]() |
Húnavakan er hafin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
true story.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.7.2012 kl. 07:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.