Mćldi međ kaupum í Nokia fyrir stuttu ţrátt fyrir fall bréfa

Ég mćldi međ kaupum í Nokia 11.apríl síđastliđinn. Ég límdi fćrsluna viđ fréttina "Hlutabréf í Nokia hríđfalla"

http://thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/entry/1233845/

Ef ţiđ hefđuđ hlustađ á mig hefđuđ ţiđ fengiđ ágćtis ávöxtun á peninginn.

 

En ennţá er möguleiki. Ég spái ađ Nokia nái ađ standa sig vel í samkeppninni á farsímamarkađinum. 

Ţeir eru ađ sćkja fram í snertisíma og snjallsímamarkađinum. En ásinn í erminni eru ţessir einföldu ódýru símar sem ţeir eru nánast alráđandi á. Ţađ eru markađir í Afríku og Asiu opnir. Fátćkt fólk sem er ađ kaupa sinn fyrsta síma er ekki ađ fara fá sér Iphone. Heldur góđan, nettan Nokia.

kv

Sleggjan


mbl.is Nokia hćkkar um 12% ţrátt fyrir tap
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ţessir Windows farsímar ţeirra eiga aldrei eftir ađ verđa vinsćlir. Í dag er Nokia helst ađ selja ódýra farsíma, og síđan ţađ sem eftir er af Nokia symbian farsímum (Nokia N8, Nokia 70x seríuna). Ţó svo ađ hlutabréfin hafi hćkkađ til skamms tíma. Ţá er langtímaútlitiđ ekki gott hjá Nokia.

Jón Frímann Jónsson, 19.7.2012 kl. 21:46

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Tíminn mun leiđa í ljós.

Mun minna lesendur á svartsýnisspánna ţegar hlutabréfin hćkka.

 M.a. JF kommentiđ her ađ ofan.

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 19.7.2012 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband