Fimmtudagur, 19. júlí 2012
Reykjavík að stefna í sömu átt?
Gæti verið að í nánustu framtíð kafni Reykjavík í túristum.
Hvað ef túristar aukast um milljón á ári. Það er gríðarleg sókn á hverju ári. Hvenær er fjöldinn orðinn of mikill? 1 milljón á ári? 5? 10? 50? 100?
Lausnin er að búa til "ferðamannabæ" svipaður til Benidorm eða slíkt. Þar sem bærinn er byggður út frá túrisma. Local íbúar byggju þar til að þjóna þann brannsa.
kv
sleggjan
![]() |
Ferðamenn mesta ógnin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Lausnin er ekki að búa til ferðamannabæ, þá ertu að segja túristunum hvar þeir eigi að vera. Efast um að þeir vilji það.
Helgi (IP-tala skráð) 19.7.2012 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.