Reykjavík að stefna í sömu átt?

Gæti verið að í nánustu framtíð kafni Reykjavík í túristum.

Hvað ef túristar aukast um milljón á ári. Það er gríðarleg sókn á hverju ári. Hvenær er fjöldinn orðinn of mikill? 1 milljón á ári? 5? 10? 50? 100?

Lausnin er að búa til "ferðamannabæ" svipaður til Benidorm eða slíkt. Þar sem bærinn er byggður út frá túrisma. Local íbúar byggju þar til að þjóna þann brannsa.

kv

sleggjan


mbl.is Ferðamenn mesta ógnin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Lausnin er ekki að búa til ferðamannabæ, þá ertu að segja túristunum hvar þeir eigi að vera. Efast um að þeir vilji það.

Helgi (IP-tala skráð) 19.7.2012 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband