Miðvikudagur, 18. júlí 2012
Til varnar AMX
Ólafur Arnarson og Egill Helgason eru að drulla yfir AMX.
AMX er nú vefur engum líkur hér á Íslandi. Helst má líkja hann við FOX-News í USA.
Hér á þessu bloggi hefur verið í gangi "AMX-Vaktin" þar sem skotið er föstum skotum á þennan vef.
Þessi vefur er ágengur, nafnlaus og vægðarlaus. Það á að umgangast hann sem slíkan. Ekki taka hann of alvarlega.
Það varð uppi fótur og fit þegar Össur var sakaður um hræsni, mér fannst það ekkert alvarlegt.
Fólk getur aðeins slakað á og lesið AMX í léttum gír en ekki taka öllu svona alvarlega.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála gaman að lesa AMX allt önnur útgáfa og mjög skemmtileg
Ómar Gíslason, 18.7.2012 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.