Er með Snorra í þessu máli

Tjáningafrelsið!

Snorri bloggar um að samkynhneigð sé synd. Hann er kristinn maður og algengt er að þeir túlk Biblíunna á þennan máta.

Ísland er kristið land. Maður fæðist inn í þjóðkirkjunna. Kross á fánanum okkar o.s.frv.

 

Hann var ekki að predika á móti samkynhneigð í kennslu, heldur í sínum frítíma!

 

Þó einhverjir foreldrar voru að krefjast uppsagnar hans á skólinn ekki að beygja sig fyrir því!

 

Áður en hann skal vera rekinn eigum við fyrst að aðskilja ríki og krikju.

kv

Sleggjan


mbl.is „Hvar endar þetta?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Snorri var starfsmaður skóla sem hefur það að markmiði að vinna gegn fordómum m.a. í garð samkynhneigðra. Það er ofur eðlilegt að skólinn vilji ekki hafa starfsmann sem vinnur gegn því markmiði, þó það sé í hans frítíma í krafti málfrelsis.

Ef þú rækir fyrirtæki, myndir þú vilja hafa mann í vinnu hjá þér sem notaði frítíma sinn til að skaða stafsemi fyrirtækisins, í skjóli málfrelsis?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.7.2012 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband