Þriðjudagur, 17. júlí 2012
Er með Snorra í þessu máli
Tjáningafrelsið!
Snorri bloggar um að samkynhneigð sé synd. Hann er kristinn maður og algengt er að þeir túlk Biblíunna á þennan máta.
Ísland er kristið land. Maður fæðist inn í þjóðkirkjunna. Kross á fánanum okkar o.s.frv.
Hann var ekki að predika á móti samkynhneigð í kennslu, heldur í sínum frítíma!
Þó einhverjir foreldrar voru að krefjast uppsagnar hans á skólinn ekki að beygja sig fyrir því!
Áður en hann skal vera rekinn eigum við fyrst að aðskilja ríki og krikju.
kv
Sleggjan
![]() |
Hvar endar þetta? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Snorri var starfsmaður skóla sem hefur það að markmiði að vinna gegn fordómum m.a. í garð samkynhneigðra. Það er ofur eðlilegt að skólinn vilji ekki hafa starfsmann sem vinnur gegn því markmiði, þó það sé í hans frítíma í krafti málfrelsis.
Ef þú rækir fyrirtæki, myndir þú vilja hafa mann í vinnu hjá þér sem notaði frítíma sinn til að skaða stafsemi fyrirtækisins, í skjóli málfrelsis?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.7.2012 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.