Ekki tengt ESB umsókn

Það er ekkert að marka Jón Bjarnason (eins og svo oft áður).

Makríllinn tengist ekki ESB umsókn.

 

Þó írskur sjávarútvegsráðherra segji eitthvað til heimabrúks þá er óþarfi að panikka.

 

Við erum í samningsviðræðum og það gengur sæmilega. Svo fáum við að kjósa um aðildarsamninginn. Það geta Já og Nei sinnar sætt sig við. Hver vill ekki láta þjóðina ráða?

kv

Sleggjan


mbl.is Segir Íra krefjast íslenskrar uppgjafar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Kunnið þið ekki að lesa fólk gott...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.7.2012 kl. 00:28

2 Smámynd: Hallgeir Ellýjarson

Þjóðin vill ekki standa í þessum viðræðum svo það er mjög ólýðræðislegt að sóa tíma og peningum í þetta rugl.

Hallgeir Ellýjarson, 17.7.2012 kl. 01:42

4 Smámynd: Hallgeir Ellýjarson

Ertu viss um að staðan sé ekki búin að breytast frá því í september 2011? Margt búið að gerast síðan.

Annars skil ég ekki hvað sé svona hræðilegt við að leyfa þjóðinni að taka afstöðu til þess hvort það eigi að halda áfram með viðræður eða ekki. Þetta ferli mun taka allavega 2 ár til viðbótar og þess vegna mikilvægt að enda viðræðurnar og einbeita okkur að innlendum lausnum ef þjóðin vill það frekar.

Hallgeir Ellýjarson, 18.7.2012 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband