Vafasamir endurskoðunarstaðlar.

Evrópubúar nota IFRS staðla.
USA nota GAAP.

Báðir þessir staðlar hafa sína kosti og galla. Þó að mitt mat er sú að IFRS hefur fleiri kosti en GAAP hefur gríðarlega kosti varðandi bókhaldsblekkingar. Þeir tóku sig til í andlitinu eftir ENRON hrunið. En betur má ef duga skal.

Eitt sem er mjög varhugavert varðandi GAAP staðlana. Tengist fjármálafyrirtækjum.

Ef virðismat í lánasafni banka lækkar. Þá getur banki fært þessa lækkun til tekna vegna þess í kenningunni þá getur bankinn keypt safnið á lægra verði og hagnast.

JP Morgan birtir árshlutareikninginn sinn á morgun og mun eflaust beita þessum brögðum.

"U.S. accounting rules allow banks to record a decrease in the value of its debt as a profit because they could theoretically buy the debt for a lower price and earn a return."

http://money.cnn.com/2012/07/11/investing/jpmorgan-earnings/index.htm

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband