Miðvikudagur, 11. júlí 2012
Ekki skynsamlegt
Það er næstum 100% öruggt að ríku einstaklingarnir flýja með fé sitt til annarra landa.
Beint til skattaparadísar.
Svo að þvinga fé í ákveðnar áttir eru ávalt vafasamar. Þvinga ríka einstaklinga að lána til landa? Þetta hljómar bara absúrd.
Nánari útfærsla óskast. Þessi tillaga er ekki fullnægjandi.
kv
sleggjan
![]() |
Neyða ætti efnaða til að lána fé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála sleggjunni. Money goes where money groves.
Kristján H. Kristjánsson, 11.7.2012 kl. 20:22
Þetta er vinstri mennskan og kommúnisminn í hnotskurn. það eina sem kommúnistar geta er að leggja allt í eymd og volæði sbr sovétríkin sálugu.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 21:24
Sæll.
Sammála, þessi hugmynd er svo mikil steypa að það nær ekki nokkurri átt.
Ætli þessi gæi hafi ekki fundið hagfræðiprófið sitt í Cheerios pakka?
Annars væri næstum því gaman að sjá Þjóðverjana gera þetta, þá fyrst endanlega slökknar á evrópsku efnahagsvélinni.
Helgi (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.