Þriðjudagur, 10. júlí 2012
Skynsamleg leið ESB
ESB sambandið er hófsamt.
Sambandið skilur aðstæður annarra þjóða. Breta í þessu tilfelli og leyfa þeim að gera sína hluti á sínum hraða.
Einnig leggur sambandið sig fram við að komast að sameiginlegri niðurstöðu með samningum. Engar þvinganir.
Þetta er samband sem Ísland skal tilheyra sem fyrst ef góður samningur næst.
kv
Sleggjan
![]() |
Evrópa getur haft mismunandi hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
´´SLEGGJAN´´KANNTU ANNAN BRANDARA '? ÞESSI ER ÞÚ RITAR HÉR OFAR ER MJÖG LÉLEGUR,BULL,BULL,BULL,BULL.
Númi (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 08:31
Nú dámar mér ekki. Ykkur er ekkert heilagt.
Heyra þessa ESB smjaðurslegu vitleysu.
Valdaelíta ESB í Brussel og það miðstýringarapparat allt saman hefur sífellt tekið til sín meiri og víðtækari valdheimildir og heimtar nú enn meiri völd, vegna þess að í sjálfsupphafinni fávisku sinni telja þeir það einu leiðina til þess að hlutunum sé "rétt" stjórnað.
Ekki nóg með að þeir vilji takmarka lýðræðið, því það sé fólkinu hættulegt, helst vilja þeir afnema það í áföngum og færa allt vald sérvöldum sérfræðingaráðum allt í nafni alþýðunnar. - "Vér einir vitum" -
Þið eruð brjóst umkennanlegir bullukollar !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 09:11
Í öllum glundroðanum og fátinu og fuminu sem nú ríkir meðal Ráðstjórnarinnar í Brussel, þá eru þeir skít hræddir um að allt sé að hrynja yfir þá og sérstaklega eru þeir nú hræddir við Breta.
Því að nú eru uppi háværar kröfur á Cameroon forsætisráðherra Breta að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort að Bretland eigi að segja skilið við ESB.
Samkvæmt skoðanakönnunum er mikill meirihluti Breta nú á því að hagsmunum þjóðarinnar væri best borgið utan ESB helsisins !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 11.7.2012 kl. 10:00
ég vona að GI er ekki með verðtryggt lán.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 11.7.2012 kl. 16:47
Þið getið ekki neitað að ESB leitar ávalt samninga. Slowly but surely.
Í því felst mikið skrifræði og það er gagnrýnt oft. En þetta er samt gott system.
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 11.7.2012 kl. 18:18
GI
Rétt er það. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun vill meirihluti Breta yfirgefa ESB. Gott að láta lýðræðið ráða.
Svipað og við Íslendingar fáum að kjósa um aðild. GI, Ertu ekki sammála því að láta þjóðina ráða? Nei eða já?
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 11.7.2012 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.