Föstudagur, 6. júlí 2012
Áhugavert
Þegar milljarðarmæringarnir flytja fjármagn milli landa til að komast hjá skammtheimtu sýnist mér meika sense að láta SÞ um að skattleggja.
kv
Sleggjan
![]() |
SÞ vilja skattleggja milljarðamæringa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nema að þeir geta það ekki. SÞ hefur engan umboð til að stunda einhvern alþjóðar-skattheimtu. Það besta sem þeir gætu gert væri að fá þjóðina innan SÞ til að skrifa undir samkomulag, þar sem hvert land gæfi í sjóð upphæð sem samsvaraði þann upphæð sem myndi fást, ef þeir myndu skattleggja hvern miljarðamæring 1%. Síðan yrði það upp á þau lönd komið að fara út í að heimta peninginn frá þeim aðilum.
Einar (IP-tala skráð) 6.7.2012 kl. 15:58
Rétt.
Fannst þetta áhugaverð stefna/vínkill.
En framkvæmdin er auðvitað torveld/ómöguleg.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 6.7.2012 kl. 18:43
Vandamálið má leysa með því að skattleggja fjármagnsflutningana sjálfa. Jafnóðum og sjálfvirkt.
SÞ hefur ekki umboð til þess en gæti haft áhrif á að ríkisstjórnir geri það.
Kolbrún Hilmars, 6.7.2012 kl. 18:52
Sæll.
Vandamálið má líka leysa með því að segja um opinberum starfsmönnum og lækka skatta - þá minnka skattsvik.
Á árunum 1991-2001 hérlendis voru skattar á fyrirtæki lækkaðir úr 45% í 18% í þrepum. Á sama tímabili jukust skatttekjur ríkissjóðs þrefalt. Þetta segir allt sem segja þarf!!
Helgi (IP-tala skráð) 7.7.2012 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.