Föstudagur, 6. júlí 2012
Til heimabrúks
Þessi yfirlýsing hennar er til heimabrúks.
Að blaðamenn Morgunblaðsins séu að fylgjast með Kauppalehti Finnska dagblaðinnu er áhugavert. Barátta blaðsins gegn ESB er greinileg. Það skal finna öll neikvæð ummæli Evruríkja og birta Íslendingum.
Jutta Urpilainen fjármálaráðherra er ekki að fara leiða Finnland úr evrúsvæðinu ef landið tekur á sig meiri ábyrgð. Það er bara þannig. Augljóslega ekki hagur Finna að gera það.
Algjörlega til heimabrúks, eins og íslenskir pólítíkusar eru þrautreyndir í.
kv
Sleggjan
![]() |
Greiða ekki skuldir annarra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
spot on
þetta er bara staðreynd.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.7.2012 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.