Fimmtudagur, 5. júlí 2012
Össur þarf að kynna sér staðreyndir um Gaza
Össur sagði nýlega:
Hann lýsti þeirri kröfu yfir að herkví svæðisins yrði aflétt. Herkvíi Ísraela hefði hræðlegar afleiðingar fyrir íbúa Gaza og héldi stærstum hluta þeirra í sárri fátækt.
Hér er mynd um vöruskipti og samskipti Gaza og Ísraela:
Svakaleg Herkví.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Flott færsla!! Gott að þetta skuli koma fram, afskaplega fáir vita þetta sem þú kemur með hér. Vel gert! Skoðanir vinstri manna og veruleikinn rekast oft mjög harkalega á - eins og hér.
Helgi (IP-tala skráð) 7.7.2012 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.