Miðvikudagur, 4. júlí 2012
Gerviskref í átt að jafnræði á ÓL
Þó ég samgleðst Oscar fyrir að fá leyfi til að hlaupa, þá finnst mér þetta vera vafasamt skref.
Þegar keppt er í íþróttum þarf að gæta jafnræðis. Að hann skuli ekki vera með mennska fætur er ekki jafnræði. Það sleppur núna því hann er ekki meðal þeirra fremstu.
En hvað ef tækninni vindur fram. Og maður á gervifótum bætir heimsmet? Hvar á að draga línuna?
kv
sleggjan
![]() |
Oscar Pistorius keppir á ÓL í London |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.