Miðvikudagur, 4. júlí 2012
EES að þakka
Dæmi um lög sem Ísland er "þvingað" að innleiða. Ég segji þvingað því margir alþingismenn eru á bandi sterkra hagsmunaaðila sem kæra sig ekki um svona lög.
Svo las ég einnig að Guðmundur Franklín þekktur andstæðingur EES/ESB telur Verðtrygginguna vera ólöglega. Hann telur verðtryggingu flokkast undir afleiðusamning sem var gerður ólöglegur árið 2007. Nú hvernig var hann gerður ólöglegur 2007? Jú gegnum lög frá samstarfi okkar í EES sem hann er á móti. Þversöng í hæsta flokki.
kv
Sleggjan
![]() |
Herða þarf íslensk lög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þversögn er engin nýmæli hjá nei sinnum
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 5.7.2012 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.