Rök fyrir ógildingu kosninganna

Það er augljóst brot að Freyja fékk að hafa sinn aðstoðarmann með sér í klefann.

 

En ekki annað fatlað fólk þrátt fyrir að hafa beðið  um það. 

 

Það er klár mismunun. Ekki veit ég af hverju Freyja fékk leyfi. Hvaða rök kjörstjórn hafi fyrir því að leyfa sumum að fara inn með sinn aðstoðarmann en sumum ekki. Er það út af því að Freyja er þekkt? Ég vona að sá kjörstjóri sé með góð rök fyrir þessu.

 

Annars eru þessar kosningar ólöglegar og við skulum kjósa aftur.

 

kv

sleggjan


mbl.is Telja framkvæmdina mannréttindabrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Þorsteinsson

Í fréttum um þennan atburð er það tekið fram að kostningarstjóri sem var á

staðnum hafi gefið aðstöðar manni umboð til starsins og þá væntanlega látið

hann (hana) sverja eiðstaf að þagnarskyldu. Allar kosningar sem fram hafa farið

frá stofnun lýðveldisins hafa lotið sömu lögum og því jafn ólöglegar (?) og þessar

einig síðustu alþingis kosningar. Þetta er krampakend tilraun til að ógilda

forsetakjörið, svo hættið þessu röfli áður en þið verðið ykkur til skammar.

Leifur Þorsteinsson, 6.7.2012 kl. 09:36

2 identicon

Æ nei, ekki aftur kosningar!

Skúli (IP-tala skráð) 6.7.2012 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband