Mánudagur, 2. júlí 2012
Þrennt gerðist.
Reginn kom á markað og gengið hreyfðist ekkert.
Þrjár ástæður getur verið fyrir því.
1. Verðmatssérfræðingar Landsbankans eru það færir að þeir náðu að fanga rétta gengið með útreikningum.
2. Það er einfaldlega ekki virkjur markaður á Íslandi í dag.
3. Fjárfestar skilja ekki rekstur Regins og geta ekki metið verðmæti fyrirtækisins og því taka útboðsgenginu sem efna stærð.
hvells
![]() |
Gengi Regins óbreytt fyrsta daginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eitt gerðist:
Þú hefur ekki hundsvit á hlutabréfamarkaði
Guðmundur (IP-tala skráð) 2.7.2012 kl. 20:38
það er þitt álit.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 3.7.2012 kl. 09:36
Þú værir samt mun trúverðugri ef þú kæmir með rök í staðinn fyrir skæting.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 3.7.2012 kl. 09:40
1. Það er ómögulegt að meta „rétta gengið“ með útreikningum á hlutabréfi á almennum markaði. Það að mjög stórum hluta eftir því hvernig markaðurinn hagar sér og tekur skráningunni að hverju sinni. Þetta hefur lítið með útreikninga Landsbankans að gera.
2. Markaðurinn var alls ekki óvirkur, viðskipti með bréf félagsins voru fyrir nálægt 40 milljónir. Þó að bréfin hækkuðu og lækkuðu svo aftur sama dag hefur það lítið sem ekkert með óvirkni markaðarins að gera. Þetta gerist á hverjum degi, oft á dag með stærstu fyrirtæki heims í stærstu kauphöllum heims.
3. Svipað og nr. 3. Það er ekkert sem bendir til þess að fjárfestar skilja ekki rekstur Regins. Eins og ég sagði þá gerist það á hverjum degi að hlutabréf hækka og lækka samdægurs og loka á sama verði og þau opnuðu á.
Guðmundur (IP-tala skráð) 3.7.2012 kl. 20:17
Hvellurinn er með góðan punkt númer 1.
Það er ákveðin kúnst að koma með rétt opnunargengið. Nýleg dæmi sem allir muna eftir er Facebook sem var allt of hátt skráð í byrjun.
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 3.7.2012 kl. 23:18
Guðmundur.
Þú varst rétt í þessu að opinbera fyrir lesendur hver hefur ekkert vit á hlutabréfamarkaði.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 4.7.2012 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.