Sá þessa auglýsingu í London um seinustu helgi.

 

Þetta er um allt neðanjarðarlestakerfið í London.

Spurning hvað er verið að auglýsa.

 

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Það er verið að auglýsa fjarskiptaþjónustu, "ráðstefnusímtöl".

Notkunin á Grikk og Írlandi er einfaldlega til að fá smá athygli, enda hafa löndin og vandræði þeirra verið fyrirferðarmikil í fréttum, eins og flestir hafa líklega tekið eftir.

G. Tómas Gunnarsson, 2.7.2012 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband