Sunnudagur, 1. júlí 2012
Áfall fyrir Ólaf.
Þessi niðurstaða hlítur að vera mikið áfall fyrir Ólaf. Það er greinilegt að þjóðin öll er ekki á bakvið þessum manni. Það er greinilegt að almenningur er mjög Ósáttur við störf hans sem forseta á þá sérstaklega fyrir því að hann var helsta klappstýra útrásarvíkingana sem settu þjóð okkar á hausinn. Hann veitti meðal annars helstu góðæris bankastjórnum fálkaorðuna... og skattborgarar eru ennþá að borga þessa vitleysu hjá Ólafi... og við munum gera það í mörg ár í viðbót.
Við erum meðal annars að loka sjúkrahúsum á landsbyggðinni. Þökk sé Óafi.
hvells
![]() |
Ólafur hlaut 52,78% atkvæða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvernig er það Ólafi að þakka að það sé verið að loka sjúkarhúsum?
Sveinn Dagur Rafnsson (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.