Hún fékk sínu framgengt

http://www.dv.is/frettir/2012/6/30/freyja-sorgardagur-fyrir-hid-meinta-lydraedisrikid-island/

Freyja talar um "meint" lýðræðisríki. Gefur í skyn að Íslands sé ekki lýðræðisríki ef fatlaðir geta ekki valið hverjir fara með sér í klefann. Þá er lýðræðið ekki til staðar.

Það er frekar djúpt í árinna tekið!

 Starfsmenn á kjörstað eru hjálpsamir og hægt er að treysta þeim fullkomlega. Ég skil ekki hvaða áhyggjur hún hefur.

En hún fékk sínu fram. Fékk að fá aðstoðarmanneskjuna sína með sér í klefann. Hún braut kosningareglurnar með því. Ég skil reyndar ekki af hverju hún náði að sannfæra starfsmenn á kjörstað um að brjóta reglur. Sannfæringakrafturinn mjög mikill greinilega.

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég á erfitt með mig þegar ég sit í strætó og annað hvort kemur inn í vagninn þunguð kona eða eldra fólk. Að lokum gef ég eftir og gef eftir sætið.

Held að við kjörstjórinn höfum haft ýmislegt sameiginlegt.

Sveinn Grétarsson (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 06:04

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þetta er mikið polictical rétta að leyfa henni að ráða.

lýðskrumið í kringum þetta var of mikið.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 1.7.2012 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband