Laugardagur, 30. júní 2012
Hugsanleg ástæða
Kosningarnar voru haldnar um hásumar.
Nú er ein stærsta ferðahelgin. Fyrsta helgin í júlí.
Fólk er einfaldlega í sumarfríi út á landi. Ekki í sínu kjördæmi.
kv
Sleggjan
![]() |
Sinnuleysi gagnvart kosningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Raunverulega ástæðan er að fjöldi stuðningsmanna Ólafs tók of mikið mark á skoðanakönnunum, og hélt sig heima, sigurviss. Utankjörstaðaatkvæði hans voru örugglega hlutfallslega fá, og mun utankjörstaðaatkvæði koma upp um margt. Þangað flykkstu aftur á móti Þóru menn margir í örvæntingu. Næst verða lýðræðislega sinnaðir þegnar að standa sig enn betur, til að fella bellibrögð fjölmiðla og auðvalds og skrautdúkkur þeirra sem fara með tómt mas og innantóma frasa, líkt og viðmælendur þeirra hljóti að vera treggreindir fávitar. Fávitar vildu þó kjósa slíkt lýðskrum fjölmiðla-auðvaldsins yfir sig, sem og margir aðrir sem voru bara að kjósa á móti Ólafi, og hefðu kosið hvern sem er, undantekningalaust, bara til að vera á móti nýjustu ímynduðu grýlunni sinni, nýjustu "scape goat" sinni og allsherjar sökudólgi alls sem er, þar sem fátt annað er í boði, enda konan hans einn örfárra gyðinga hérlendis, og sígunar sirkabout tveir.
K (IP-tala skráð) 30.6.2012 kl. 23:32
Þó er smá skortur á kjörsókn, ekki eins hlutfallslega mikilvægur, sem á sér aðra orsök, nefnilega greint og gáfað fólk, yfirbugað af endalausum skoðanakönnunum og fávitalegu tveggja turna tali, sem gat hugsað sér að leggjast svo lágt að kjósa uppáhaldsskrautdúkku fjölmiðla, en hefði annars gjarnan kosið verðugan og góðan frambjóðenda á móti henni, en samsæri fjölmiðla virtist nær hafa tryggt skrautdúkkunni sigur, og þá virtist ekki lengur svo slæmt að sitja bara heima og hafa jafnvel sama forseta enn, þó þau hefðu gjarnan viljað skipta.
K (IP-tala skráð) 30.6.2012 kl. 23:36
Strætóauglýsingar og svo framvegis vekja ógeð, líka innantómt blaður um ekkert.
K (IP-tala skráð) 30.6.2012 kl. 23:37
Samsæri fjölmiðla var ekki meiri en svo að ólafur náði kjöri
Sleggjan og Hvellurinn, 1.7.2012 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.