Föstudagur, 29. júní 2012
Hyrnan verðmætt vörumerki
Nú hefur N1 ekki endurnýjað samninginn. Spurning er hvað N1 menn eru að pæla.
Þeir kannski vilja hækka leiguna. Þeir kannski vilja taka yfir reksturinn.
Ef þeir fara þá leið að taka yfir reksturinn mæli ég með því að þeir taka yfir nafnið Hyrnan ef hægt er. Mikil verðmæti í því og fólk kannast við það.
En fortíð N1 bendir til annars. Þeir keyptu upp fullt af rótgrónum smur og dekkjarverkstæðum í góðærinu. Sum rótgróin, þekkt og með gott örumerki. Breyttu nöfnunum í N-1 Dekkjaverkstæði, N1 Smurstöð o.s.frv.
N1 fór á hausinn í hruninu með allt of mikið af skuldum
kv
Sleggjan
![]() |
Tíu sagt upp hjá Hyrnunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.