Fimmtudagur, 28. júní 2012
Jákvætt skref
Þetta er jákvætt skref og ég vona í fljótlega sé hægt að fjárfesta í evruskuldabréfum.
Ég tala ekki sem Já-Sinni. Ég tala ekki sem stuðningsmaður inngöngu Íslands í ESB. Ég er hlutlaus í þeim málum.
Ég tala sem hugsanlegur frjárfestir. Það má segja að þessi fjárfestingamöguleiki sé nánast 100% öruggur. Ef vextirnir verða góðir þá gæti vel hugsast að ég fjárfesti í þessum skuldabréfum. Að loknum gjaldeyrishöftum að sjálfsögðu.
kv
Sleggjan
![]() |
Þýskaland tilbúið í evruskuldabréf? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
http://www.vb.is/frettir/74146/
Þá vitum við það :-)
Helgi (IP-tala skráð) 30.6.2012 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.