Fimmtudagur, 28. júní 2012
Mæli með að hún treysti starfsmönnum kosninganna
Starfsmenn kosninganna eru bundin trúnaði. Hún þarf ekki að óttast að það fari að spurjast út hvað hún kaus.
Furðulegt finnst mér þó að hún geti ekki valið sér aðstoðarmanneskju.
En hef þó ekki áhyggjur. Mér finnst hún vera að bregðast of sterkt við með því að íhuga að sleppa að mæta á kjörstað.
kv
Sleggjan
![]() |
Þá mun ég ekki kjósa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.