Laugardagur, 23. júní 2012
Ekki kaldhæðnislegt, heldur eðlilegt
http://visir.is/kaldhaednislegt-ef-feministar-myndu-krefjast-afsagnar-johonnu/article/2012120629598
Feministafélagið þarf ekki að vara hrætt við að krefjast afsagnar Jöhönnu. Hennar brot er alvarlegt þó hún sé fyrsti kvk forsætis
kv
sll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta sýnir bara tvískinnung hjá feministum. Það er ekki sama hver gerir hlutina. Ég ímynda mér bægslaganginn í þeim hefði þetta verið karlforsætisráðherra. En af því að það er kona... þá er ekkert gert, bara blakað eitthvað vængjum til að sýnast. Ja hérna hér. Sýnir bara að þarna er ekki verið að koma á jafnrétti heldur eitthverju allt öðru. Og ekki mark takandi á þeim að mínu mati.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.6.2012 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.