Föstudagur, 8. júní 2012
Vigdís og gífuryrðin.
Þetta er allt satt or rétt hjá Vigdísi en það er frekar sorglegt að þessi þingmaður þarf alltaf að stiðjast við einhverskonar gífuryrði í hennar málflutning. Er hún ekki hæf til þess að benda á vandamál með yfirveguðum hætti. Svona manneskja mun aldrei ná langt í pólitik vegna þess að fólk verður fljótt leið á svona fólki.
En það er satt að vsk kerfið var breytt á rangan hátt. Það var of mikil andstæða við að hækka 7% þrepið og 24,5% þrepið var hækkað í staðinn.
En það er mitt mat að allur VSK á að vera í 20%. Einsog AGS hefur mælt með.
"Mælir AGS með að allar breytingar verði þó gerðar í skrefum. 20 prósenta flatur skattur yfir línuna myndi að mati sérfræðinganna lækka verðlag um 2,6 prósent."
http://eyjan.is/2011/06/17/ags-maelir-med-flotum-20-prosenta-virdisaukaskatti-yfir-linuna-herlendis/
hvellurinn
![]() |
Vigdís Hauksdóttir: Virðisaukaskattskerfið er hrunið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
AGS segði einnig að 420 milljarðar væru í kerfinu til að lækka skuldir heimilanna. Því neituðu Seingrímur og Slowhanna!
Óskar Guðmundsson, 8.6.2012 kl. 11:17
ekki rétt
http://www.vb.is/frett/7502/
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 8.6.2012 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.