Fimmtudagur, 7. júní 2012
Furðuleg regla.
Að fá að skila lóð einhliða er furðuleg regla. Jafnvel eftir mörg ár. Það er eðlilegt að mega sila lóð ef hún er gölluð eða eitthvað slíkt.
Ef ég kaupi fasteign þá get ég ekki bankað upp að fyrri eiganda eftir nokkur ár og skilað eigninni.
Ég fagna þessum dómi enda á RVK borg enga 100m ofaní skúffu til að borga Brimborg.
hvellurinn
![]() |
Borgin vann mál gegn Brimborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.