Miðvikudagur, 6. júní 2012
Hnignandi flokkur
Samfylkingin er hnignandi flokkur. Hann hefur mistekist og látið VG draga sig of mikið til vinstri með hörmulegum afleiðingum.
Samfylkingin hefur verið að smalla villköttum í þrjú ár núna í stað þess að slíta samstarfinu og efla til kosninga eða þreifa fyrir öðru samstarfi.
Afleiðingin er augljós. Fylgið hrinur af Samfylkingunni þrátt fyrir að vera með góð mál einsog ESB og skýra sýn varðandi peningamál.. eitthvað sem enginn annar flokkur á Alþingi er með.
hvellurinn
![]() |
Flokkstjórnarfundi frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.