Þriðjudagur, 5. júní 2012
Skýrslan?
Það var að koma út skýrsla sem sagði að með almennri 20% niðurfellingu kostar ríkissjóð yfir 200milljarða.
Las stjórn samstöðu einhverja aðra skýrslu eða?
http://www.ruv.is/sarpurinn/spegillinn/04062012
Hlustið á þetta. Þessi leið gagnast helst ríka fólkinu. Fátæki almenningurinn situr eftir með sárt ennið.
Þetta er með ólíkindum.
hvellurinn
![]() |
Krefjast afnáms verðtryggingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:28 | Facebook
Athugasemdir
Skattgreiðendur eiga ekki að borga fjármálastofnanir eiga að skila ofteknum gróða og þýfi til baka!
Örn Ægir (IP-tala skráð) 6.6.2012 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.