Mánudagur, 4. júní 2012
Veiðigjald skal hækkað. Annað óbreytt.
Það á að vera viðtæk sátt um að veiðigjaldið skal hækkað hóflega. En ekki skal hrófla við kerfinu sjálfu. Þessir pólitiskir pottar er ein versta hugmynd sem ég hef heyrt og bíður upp á kjördæmapot, óréttlæti og spillingu.
hvellurinn
![]() |
Aðför að kjörum sjómanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.