Laugardagur, 2. júní 2012
Steindór er að gera góða hluti.
Steindór er að gera góða hluti. Landsbankinn er að stiðja við nýsköpun og hann gætir að hagkvæmi bankans.
Svo skítur í skökku við að helstu þinmenn sem hafa gagnrýnt lokun útíbúa eru þingmenn VG t.d Björn Valur og Jón Bjarna. Þeir koma frá sama flokki og lagði á sér 10% bankaskatt ofan á öll laun. Sem leiðir til þess að það þarf að segja upp fólki.
Það er ótrúlegt að hlusta á umræðuna í sambandi við lokun útibúa Landsbankans. Alveg ótrúlegt.
hvellurinn
![]() |
Óánægja viðskiptavina skiljanleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Alveg sammála ykkur, stefna Vg í öllum málum er algerlega úrelt og leiðir ekkert nema hörmungar yfir land og lýð.
Sama flokk finnst allt í lagi að hundruðir missi vinnuna vegna tillagna sinna í sjávarútvegsmálum en rekur svo um ramakvein vegna nokkurra starfa í Landsbankanum?
Helgi (IP-tala skráð) 3.6.2012 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.