Föstudagur, 1. júní 2012
Veikleiki stjórnmálamannanna.
Í fyrsta lagi var það vítavert athæfi að opna fyrir útboð með tilheyrandi kosnaði og í kjölfar efna til skipulagskeppni... EFTIRÁ.
Ef Rvk borg kaupir perluna verður það dæmi um að peningar fara frá hægri vasa yfir í vinstri vasa.
Svo verður þeta áfellisdómur yfir stjórnmálamenn og lýsandi dæmi um hégóma stjórnmálamanna að vilja sýsla með perluna sjálfir í staðinn fyrir að treysta einkaaðilum fyrir henni. Stjónrmálamenn vilja vera með puttana í öllu á kostnað skattborgara.
Ég spái því að BF og XS kaupi þetta.
Leikfang fyrir stjórnmálamenn.
hvellurinn
![]() |
Borginni boðið að kaupa Perluna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sælir strákar, það er eins og að það þurfi alltaf að fara í einhverjar stór framkvæmdir þegar á að selja,flytja,breyta eða bara að mála stærri eignir í borginni. það gleymist að þetta eru bara hitaveitutankar í ljótari kantinum sem standa á "umaðbil" alfriðuðum skógarhóli þar sem síðustu leifar af stórgrýtisholti borgarinnar er. Þessi holt einkenndu borgina hérna áður fyrr, en er semsagt að mestu eyðilagt. Tankarnir eiga bara að vera tankar og ef afkomendur okkar vilja "framkvæma" eitthvað þarna þegar og ef þeir eignast peninga geta þeir gert það.En ekki við.
Eyjólfur Jónsson, 1.6.2012 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.