NEi og Já hreyfingar. Athyglsvert.

Það sem mér finnst athyglisverðast í þessum verkefnum er eftirfarandi:

Kjósum um framtíðina með ESB – herferð.        Sú staðreynd að þetta er flokkað sem herferð er mjög athyglisvert svo ekki sé meira sagt. Hver er munur á "málþingi" NEI sinna og herferð JÁ sinna. Er það bara nafnið? Ungir JÁ sinnar þurfa tvímannalaust að útskýra afhverju þeir notuðu þetta orð.. HERFERÐ.

Stuttmyndaröð um Evrópusambandið og Ísland.       Þetta verður athyglisvert og ég bíð spenntur eftir stuttmyndaröðinni.

 hvellurinn


mbl.is Já- og nei-hreyfingar fá styrki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Herferð fyrir friðar-hugsjóna-bandalagið. Er ekki hrópandi mótsögn í þessu?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.6.2012 kl. 09:37

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Jú  vel athugað

ágætis mótsögn þarna á ferðinni

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 1.6.2012 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband