Sunnudagur, 27. maí 2012
Landsbankinn er að gera rétt. Það þarf að hagræða og minnka bankakerfið á Íslandi.
Við Íslendingar þurfum ekki að vera með ofvaxið bankakerfi. Miðað við norðurlöndin þá erum við Íslendingar með fæst fólk á hvert útibú og þess vegna er þetta rökrétt skref.
Svo hefur internetið gjörbreytt bankastarfsemi og fólk þarf ekki að fara í útibú eins oft.... jafnvel aldrei.
Það er ekki á könnu Landsbankans að vera með byggðarstefnu. Stjórnvöld eiga að hafa byggðarstefnu.
Það er ekki í verkhring Landsbankans að halda úti óarðbærum starfsheitum úti á landi.
hvellurinn
![]() |
Lögmál útrásarinnar lifa enn góðu lífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Lögmál útrásarinnar var ekki hagræðing. Skil ekki hvað þetta bæjarráð er að rugla
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 27.5.2012 kl. 16:50
þetta er ótrúlegt lýðskrum og ábyrðgarleisi.
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 27.5.2012 kl. 17:40
Sælir félagar.
Alveg sammála ykkur. Finnst raunar merkilegt að menn á þingi og úti á landi skuli rjúka upp til handa og fóta yfir þessu.
Einhvers staðar sá ég þetta tengt fiskveiðistjórnunarfrumvarpinu, bankinn sæi einfaldlega fram á minni viðskipti úti á landi því ríkið tæki allan peninginn. Snillingur eins og Björn Valur getur því kannski þakkað sjálfum sér þetta.
Helgi (IP-tala skráð) 27.5.2012 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.