Fimmtudagur, 24. maí 2012
Farsæl lausn
Það er fínt að smella þessu saman í eina kosningu.
Ef ESB kosningin bætist við stjórnaskrá kosninguna þá verður betri mæting fullyrði ég.
Eini gallinn er að ESB umræðan getur yfirtekið alla umræðuna og stjórnarskráin verður í skugganum.
hvellurinn
![]() |
Spurning um ESB á öðrum kjörseðli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.