Miðvikudagur, 23. maí 2012
Jón svíkur sáttmála.
Jón er með örðum orðum að segja að honum er ekki treystandi.
Hann skrifaði undir stjórnarsáttmálann. Þar kom fram að sótt verður um ESB.
Og er með þessar afstöðu að svíkja sáttmálann.
Hvaða sáttmála eða samning svíkur hann næst?
Hann er að sýna alþjóð að honum er ekki treystandi.... sem er miður.
hvellurinn
![]() |
Jón styður tillögu Vigdísar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki góðs viti að stjórnarþingmenn líta á stjórnarsáttmála sem eitthvað plagg sem ekkert er mark á takandi.
kv
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2012 kl. 20:24
Ekki veit ég hvað Jón er að svíkja.
En eitt veit ég, Ísland á ekki að ganga í ESB.
Jóhanna (IP-tala skráð) 23.5.2012 kl. 21:10
Hann er að svíkja stjórnarsáttmálann
Veistu hvað það er?
hvellurinn
Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2012 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.