Ríkisstjórnin er vanhæf. Og á að segja af sér.

Það er óeining innan ríkisstjórnarinnar.
Hún er óstarfhæf að því leyti að hún getur ekki tekið á stórum málum vegna þess að hún stendur svo tæpt. (t.d afnema gjaldeyrishöftin)

VG hefur kaffært atvinnulífinu.

XS og VG hefur gjörsamlega klúðrað endurreisnarstarfinu.

hvellurinn


mbl.is Krafist þingrofs og kosninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

"gjörsamlega klúðrað endurreisnarstarfinu"- Djúpt í árinna tekið.

Fjárlaghallinn hefur minnkað með ári hverju.

Erlendir fræðimenn hafa litið til Íslands sem dæmi um land sem vann sig vel út úr kreppunni. (glöggt er gests augað, ekki hlusta á moggann og DO)

Er ekki að segja að þessi stjórn gerði allt rétt. En að stjórnin hafi klúðrað eindurreisnarstarfinu get ég ekki kvittað undir

sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2012 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband