Fyrrverandi eigandi Mcdonalds á Íslandi taldi vörumerkið einskis virði

  1. Apple
  2. IBM
  3. Google
  4. McDonald's
  5. Microsoft
  6. Coca-Cola
  7. Marlboro
  8. AT&T
  9. Verizon
  10. China Mobile

Þetta eru verðmætustu vörmerki í heimi.

McDonald's er í fjórða sæti.

Þegar McDonalds hætti á Íslandi sagði eigandinn að við munum nota sama verð, sama hráefni og svipaðan matseðil. Hann gaf sér að Mcd vörumerkið væri einskis virði.

Annað kom á daginn. Salan hríðféll og þeir neyddust til að loka útibúinu á Stjörnutorgi.

Friðrik lektor og einn uppáhalds kennarinn minn í HÍ fer ágætlega yfir þetta.

http://mbl.is/frettir/sjonvarp/62445/?cat=vidskipti

hvellurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Mcdonalds er eitt dýrasta Franchise í heimi. Það var nú aðal ástæðan

Þeir þurftu að borga svo mikla þóknun til Mcdonalds. Sem er auðvitað skiljanlegt þannig séð. Eitt þekktasta merki í heimi.

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2012 kl. 17:14

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Mcd er verðmætti vörumerki.

En með því að verðleggja hamobrgara hjá Metro og svo hamborgara hjá Mcd var að hann segja að Metro er jafn verðmætt vörumerki og Mcd.

Sem er hæpið.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2012 kl. 19:27

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

með því að verðleggja metro og mdc sama verði átti ég við.

hvels

Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2012 kl. 19:28

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef hamborgararnir kosta það sama á mcds og metro, þá er augljóst að eigandi metro er að faá meira nettó í gróða.

En að verðleggja metro og mcd sem fyrirtæki jafnt er út úr korti

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2012 kl. 20:32

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hann er að fá betri framlegt... en sala hjá honum féll gríðarlega.

Enda gerðir eigandinn ráð fyrir að Mcd væri verðlaust vörumerki... sem er ekki rétt.

En metró gerir allt til að klára í bakkann núna... selja borgara á 99kr. Það er kannski rétta verðið.. þó ég fullyrði ekki neitt.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2012 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband